Heim - Supernutrition

Besta langtíma ákvörðun sem þú tekur

Að borða rétt er ekki bara góð skammtímaákvörðun heldur líka langtíma. Til dæmis að útiloka sykur úr mataræðinu geturðu fundið mikla breytingu eftir 24-48 tíma. Stundum verður breytingin svo mikil að þú finnur fyrir "veikindum" vegna allra fráhvarfseinkennina þegar efnin hverfa úr líkamanum.

Að borða sykur er gott dæmi um það sem maður á ekki að borða. En hvað á maður þá að borða? Besta ákvörðunin er að breyta um lífsstíl frá því að borða skyndifæði og unnin matvæli yfir í margvíslega óunna súperfæðu sem þú getur lesið um hér á síðunni

Lesa greinar