Blogg - Supernutrition

Blogg

ágúst 15, 2022

Smoothie í morgunmat

Þessi smoothie er með lífrænum chia fræjum sem hjálpa til við að halda svengdinni í burtu fram eftir degi.
september 8, 2020

Rauðrófur hjálpa þér að lækka blóðþrýstinginn

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að rauðrófur eru ódýr og öruggur kostur í baráttunni við háan blóðþrýsting.
ágúst 16, 2020

Svartur pipar er hollari en maður hafði haldið

Þessi einfalda matvara gerir meira en að bæta smá biti í uppáhalds matinn þinn. Svartur pipar inniheldur nefnilega einnig beta-karýófyllen (BCP), terpen sem finnst líka í […]
júlí 20, 2020

Krem reyndist algjör frelsun og léttir fyrir Friðdísi

Friðdís hefur æ síðan glímt við heiftarlegt exem um allan líkamann og átti varla kláðalausan dag nema með örfáum undantekningum á stangli. Nú eru exemóþægindin nær algjörlega að baki, þökk sé kremi frá svissneska framleiðandanum Cibdol.