Blogg - Supernutrition

Blogg

júlí 20, 2020
Signý og Friðdís

Krem reyndist algjör frelsun og léttir fyrir Friðdísi

Friðdís hefur æ síðan glímt við heiftarlegt exem um allan líkamann og átti varla kláðalausan dag nema með örfáum undantekningum á stangli. Nú eru exemóþægindin nær algjörlega að baki, þökk sé kremi frá svissneska framleiðandanum Cibdol.
júlí 15, 2020
The Genius Life

Bestu hlaðvörpin um Súperfæði

Hlaðvörp eru ágætis tól til að hvetja mann til að borða holla fæðu. Bæði þegar þú ert að setja þér lífstílsmarkmið eða þarft daglegan skammt til […]
maí 4, 2020
Avocado

Hollasti hlutinn af avókadóinu

Vissirðu að hollasti hlutinn af avókadóinu er dökkgræni hlutinn sem er næstur berkinum? Sá hluti er ríkari af andoxunarefnum og vítamínum. Svo við mælum með að […]
febrúar 6, 2019

Hvernig losnar maður við ketó flensu?

Hin svokallaða ketó flensa hefur verið mikið í umræðunni hjá þeim sem langar að prófa ketó mataræðið. Ástæðan fyrir „flensunni“ er einfaldari en margan grunar og […]